Fyrrum fyrirsætan Cassie Sumner, sem áður komst í sviðsljósið þar sem hún á að hafa verið með Harry Bretaprins eina kvöldstund er þau voru ung, átti samkvæmt breskum götublöðum í stormasömu sambandi við Michael Essien, fyrrum leikmann Chelsea. Essien, sem varð 42 ára í síðustu viku, var á hátindi ferils síns hjá Chelsea á árunum Lesa meira