home All News open_in_new Full Article

Besta deildin: Vítaveisla þegar Gylfi mætti aftur á Hlíðarenda – Fram lék sér að Aftureldingu

Valur og Víkingur gerðu 1-1 jafntefli á Hlíðarenda í Bestu deild karla í kvöld. Heimamenn voru sterkari aðili leiksins en náðu ekki að nýta sér það. Bæði mörk leiksins komu af vítapunktinum, Helgi Guðjónsson kom Víkingi yfir í fyrri hálfleik en Patrick Pedersen jafnaði fyrir heimamenn í þeim síðari. Valsmenn sóttu meira en án þess Lesa meira


today 5 h. ago attach_file Other



ID: 3964271394
Add Watch Country

arrow_drop_down