home All News open_in_new Full Article

Bjarni og Hrafnkell skafa ekki af því – „Það er bara erfitt að horfa á þetta“

Bjarni Helgason, íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu, var gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþrótavikunni á 433.is. KR og Valur mættust í ótrúlegum leik í Bestu deild karla á dögunum. Lauk honum með 3-3 jafntefli, þar sem Vesturbæingar skoruðu jöfnunarmarkið af vítapunktinum í blálokin. Aldrei átti þó að dæma víti þar Lesa meira


today 41 h. ago attach_file Other



ID: 4294036631
Add Watch Country

arrow_drop_down