Á dögunum veitti framkvæmdastjóri SSNV, Sveinbjörg R. Pétursdóttir, formanni Menningarfélags Húnaþings vestra, Sigurði Líndal, viðurkenningu fyrir hönd stjórnar SSNV, Dansskóla Menningarfélagsins, sem valinn var eitt af framúrskarandi verkefnum Uppbyggingarsjóðs Norðurlands vestra árið 2024.