home All News open_in_new Full Article

Davíð Bergmann ósáttur við Hrafnistu – „Móðir mín í þrjár vikur án baðs“

Davíð Bergmann, áhugamaður um betra samfélag og Miðflokksmaður, er afar ósáttur við viðtal á Bylgjunni í vikunni við Maríu Fjólu Harðardóttur , forstjóra hjúkrunarheimilisins Hrafnistu, um meintan skort á þvotti heimilsmanna á hjúkrunarheimilum. Hafa komið fram ásakanir um að heimilisfólk sé ekki baðað vikum saman. María Fjóla sagði á Bylgjunni að slíkar sögur væru mýtur Lesa meira


today 4 d. ago attach_file Other



ID: 948502984
Add Watch Country

arrow_drop_down