home All News open_in_new Full Article

Dómur fallinn yfir Hauki Ægi – Ákærður fyrir manndrápstilraun gegn sýrlenskum skutlara sem braut gegn dóttur kærustu hans

Dómur er fallinn í Héraðsdómi Reykjavíkur yfir Hauki Ægi Haukssyni, en hann var ákærður fyrir tilraun til manndráps vegna atviks fyrir utan heimili hans í mars árið 2023. Haukur Ægir átti þar í átökum við sýrlenskan skutlara sem hafði áreitt kynferðislega dóttur kærustu Hauks, en skutlarinn ók stúlkunni að heimili Hauks. Haukur var með manninn Lesa meira


today 62 h. ago attach_file Other



ID: 1927533539
Add Watch Country

arrow_drop_down