home All News open_in_new Full Article

Edda Björgvins grautfúl eftir óhapp í Hafnarfirði – Viðgerðin kostaði annan handlegginn

Edda Björgvinsdóttir leikkona og handritshöfundur segir farir sínar ekki sléttar eftir að hún lenti í óhappi í Hafnarfirði fyrir skemmstu. Edda greinir frá þessu á Facebook-síðu sinni. „Ein ROSALEGA fúl á móti!!,“ segir hún og bætir við að bíllinn hennar hafi skemmst þegar hún ók honum ofan í „mjööööög“ djúpa holu á Hverfisgötu í Hafnarfirði. Lesa meira


today 4 w. ago attach_file Other



ID: 876182382
Add Watch Country

arrow_drop_down