„Þetta er félagslegt ójafnvægi í samfélaginu, þetta er gjarnan fólk án vinnu, þetta eru fyrst og fremst karlmenn, þetta er eiginlega og algjörlega bundið við karla og unga karla oftast nær, og í þessum skrílslátum fá menn útrás fyrir reiði út í allt og alla, en kannski ekki síst samfélagið og sína eigin stöðu. Hvort Lesa meira