home All News open_in_new Full Article

Fulltrúar Carbfix sátu fyrir svörum á Húsavík eftir að hafa sett Hafnarfjörð á ís – Spurt um kostnað og öryggi

Íbúafundur var haldinn á Húsavík í gær, fimmtudaginn 3. apríl, til að kynna starfsemi Carbfix. Fyrirtækið horfir til iðnaðarsvæðisins á Bakka eftir að hætt var við byggingu Coda Terminal í Hafnarfirði. Edda Aradóttir Pind forstjóri Carbfix, Sævar Freyr Þráinsson forstjóri móðurfélagsins Orkuveitu Reykjavíkur og fleiri kynntu fyrirhugaða niðurdælingu við Húsavík á íbúafundi í gær. Einnig sátu þau fyrir svörum á fjölmennum fundi og voru Lesa meira


today 2 w. ago attach_file Other



ID: 4185905500
Add Watch Country

arrow_drop_down