Markþjálfinn, þjálfarinn og skemmtikrafturinn Anna Claessen og eiginmaður hennar, Halldór Benediktsson, fögnuðu fyrr á árinu fimm ára sambandsafmæli. Anna rifjar upp þeirra fyrstu kynni, stjúpmóðurhlutverkið og veikindi sonar þeirra í Fókus, viðtalsþætti DV. Anna er gestur vikunnar og fer um víðan völl. Hlustaðu á þáttinn á Spotify, en textabrot úr þættinum má lesa hér að neðan. Lesa meira