home All News open_in_new Full Article

Harma að mötuneyti fyrir eldra fólk í Hafnarfirði hafi verið lokað mánuðum saman – „Þetta eru ekki vönduð vinnubrögð“

Minnihluti Samfylkingar og Viðreisnar í Hafnarfirði gagnrýnir það að mötuneyti fyrir eldra fólk að Sólvangsvegi 1 hafi verið lokað mánuðum saman. Kvartanir hafa borist vegna þessa en meirihlutinn lofar að opna það aftur. „Það er svolítið eins og það hafi verið tekin ákvörðun um að loka mötuneytinu án þess að taka það fyrir í fjölskylduráði, Lesa meira


today 5 h. ago attach_file Other



ID: 1162615782
Add Watch Country

arrow_drop_down