home All News open_in_new Full Article

Húðflúr ráðstefna á Hólmavík í maí – hluti af Galdrafár hátíðinni

Dagana 1.–4. maí verður haldin sérstök húðflúrráðstefna á Hólmavík sem hluti af menningar- og listahátíðinni Galdrafár á Ströndum. Á ráðstefnunni mun fjölþjóðlegur hópur húðflúrlistamanna koma saman til að vinna, sýna list sína og veita innsýn í fjölbreytta og skapandi flúrmenningu víðs vegar að úr heiminum. Húðflúrlistamennirnir sem taka þátt eru af öllu hjarta tileinkaðir list […]


today 6 h. ago attach_file Other



ID: 1184142448
Add Watch Country

arrow_drop_down