home All News open_in_new Full Article

Hollvinasamtök Heilbrigðisstofnunar Hvammstanga hélt aðalfund

Aðalfundur Hollvinasamtaka Heilbrigðisstofnunar Hvammstanga var haldinn þann 5. maí sl. Í tilkynningu frá samtökunum segir að á þeim 19 árum síðan samtökin voru stofnuð hafi þau afhent stofnuninni gjafir að upphæð kr. 51.280.000 sem á núvirði eru líklega í kringum 80 milljónir.


today 5 h. ago attach_file Other



ID: 3512500487
Add Watch Country

arrow_drop_down