home All News open_in_new Full Article

Horfðu á ræðu Henry þar sem Salah er gagnrýndur – Tók dæmi frá eigin ferli

Thierry Henry segir Mohamed Salah hafa farið ranga leið að gagnrýni sinni á Liverpool og Arne Slot eftir 3-3 jafnteflið gegn Leeds um helgina. Salah var ónotaður varamaður í annað sinn í þremur leikjum og lét vel í sér heyra eftir leikinn. Egyptinn sakaði félagið og Arne Slot um að kasta sér fyrir rútuna og Lesa meira


today 5 d. ago attach_file Other



ID: 3782672334
Add Watch Country

arrow_drop_down