home All News open_in_new Full Article

Hornfirðingar ósáttir við verslun Nettó á Höfn – „Þetta var ansi sorgleg búðarferð í dag“

Hillur Nettó verslunarinnar á Höfn á Hornafirði voru meira og minna tómar eftir páskahátíðina í gær, þriðjudag. Íbúar segja að vöruúrval í þessari Nettó verslun hafi dregist saman að undanförnu. Ekki er önnur matvöruverslun í bænum. Íbúi skrifar efirfarandi í Facebook-færslu: „Það þarf mikið til að ég kvarti – en nú er nóg komið Fór Lesa meira


today 4 d. ago attach_file Other



ID: 252783189
Add Watch Country

arrow_drop_down