„Ég hélt fyrst að þetta væri kattarófétið í slagsmálum eða að draga inn fugl, það hefur gerst áður,“ segir Hafliði Ingason, fjölskyldufaðir í Urriðaholti, sem vaknaði upp við hávaða við heimili sinn um hálfþrjúleytið aðfaranótt miðvikudags. Þegar Hafliði fór á stjá og kveiki ljós sá hann að menn voru að brjóta gler í íbúðinni. „Ég Lesa meira