Kári Valtýsson, rithöfundur og lögmaður, sendi nýlega frá sér sína fjórðu skáldsögu, spennutryllinn Hyldýpi. Bókin er sú fyrsta sem Kári gefur út hjá bókaforlaginu Drápu. Kári er fæddur 1985, rekur eigin lögmannsstofu, hann er giftur og á þrjú börn á aldrinum 6-15 ára. Um söguþráð bókarinnar segir: Dögg Marteinsdóttir er ungur læknir sem starfar hjá Lesa meira