Stærstu hluti þingflokks Samfylkingarinnar kýs að mæta ekki í viðtalsþátinn Spursmál á Mbl.is. Þessu heldur þáttastjórnandinn, Stefán Einar Stefánssson, fram í nýjasta þætti Spursmála og segist hann hafa það staðfest að Þórður Snær Júlíusson, framkvæmdastjóri þingflokks Samfylkingarinnar, sé sá sem hafi búið svo um hnútana. Þá er því einnig haldið fram að framkvæmdastjórinn hafi hvatt Lesa meira