home All News open_in_new Full Article

Kallar eftir marklínutækni í Bestu deildinni eftir draugamarkið í Garðabæ – Furða sig á því hversu rólegur Heimir var

Stjarnan skoraði draugamark í 2-1 sigri liðsins á FH í fyrradag þar sem dómari leiksins Vilhjálmur Alvar Þórarinsson var í sviðsljósinu. Markalaust var í hálfleik. Mikael Nikulásson fyrrum þjálfari KFA kallar eftir því að marklínutækni verði komið fyrir í Bestu deildinni. Það var svo á 64 mínútu sem Stjarnan skoraði draugamark, Örvar Eggertsson skallaði þá Lesa meira


today 1 week ago attach_file Other



ID: 576279551
Add Watch Country

arrow_drop_down