home All News open_in_new Full Article

Knattspyrnuheimurinn syrgir Age Hareide – „Svo ótrúlega sorgmæddur“

Það er óhætt að segja að kveðjum um Age Hareide rigni inn eftir að tilkynnt var um andlát hans í kvöld, enda afar vel liðinn maður. Það reyndist síðasta starf Hareide á ferlinum að stýra íslenska karlalandsliðinu frá 2023 til 2024, þar sem hann kom því næstum á EM. Þessi reynslumikli þjálfari náði frábærum árangri Lesa meira


today 14 h. ago attach_file Other



ID: 965216215
Add Watch Country

arrow_drop_down