Erling Haaland nýtti tækifærið til að stríða Jamie Carragher eftir 2-1 sigur Manchester City á Real Madrid í Meistaradeildinni á miðvikudagskvöld. Norðmaðurinn, sem skoraði sigurmarkið úr vítaspyrnu, mætti í viðtal hjá CBS Sports og lét sér ekki á milli mála fara. „Úff, ég verð stressaður þegar ég sé Jamie Carragher í stúdíóinu núna,“ sagði Haaland Lesa meira