home All News open_in_new Full Article

Leikkonan treysti vini manns síns og leyfði honum að gista heima hjá þeim – Hefði betur sleppt því

Leikkonan Tori Spelling fékk óvænt símtal fyrir nokkrum árum frá fjölmiðli. Miðillinn vildi láta hana vita að til hans hefði leitað aðili sem vildi selja kynlífsmyndband sem leikkonan hafði tekið upp með þáverandi eiginmanni sínum, Dean McDermott. Þetta var á þeim árum þegar hún og Dean voru með raunveruleikaþætti um heimilislíf sitt, en þættirnir voru Lesa meira


today 2 w. ago attach_file Other



ID: 1912077091
Add Watch Country

arrow_drop_down