home All News open_in_new Full Article

Lögmaður í haldi á Hólmsheiði vegna gruns um skipulagða glæpastarfsemi

Íslenskur lögmaður hefur undanfarna viku setið í gæsluvarðhaldi í fangelsinu á Hólmsheiði vegna gruns um aðild að skipulagðri glæpastarfsemi. Þetta kemur fram í frétt RÚV.  Umrætt mál tengist rannsókn lögreglunnar á Norðurlandi eystra á skipulagðri glæpastarfsemi, ólöglegum innflutningi á fólki, sem og peningaþvætti. Í sumar réðst lögreglan nyrðra í aðgerðir víða um landið vegna rannsóknar Lesa meira


today 3 w. ago attach_file Other



ID: 2254078571
Add Watch Country

arrow_drop_down