home All News open_in_new Full Article

Lögregla birtir myndir úr hryllingshúsinu í Connecticut – Hélt stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár

Lögreglan í Waterbury, Connecticut, BNA, hefur birt myndir úr húsi þar sem talið er að kona hafi haldið stjúpsyni sínum föngnum í 20 ár. Maðurinn náði að flýja úr húsinu í febrúar með því að tendra þar eld með prentarapappír og handspritti. Hann segist hafa verið lokaður inni í þröngu herbergi sem var læst með Lesa meira


today 2 w. ago attach_file Other



ID: 743511232
Add Watch Country

arrow_drop_down