home All News open_in_new Full Article

Mikil reiði í garð FIFA vegna miðaverðs á HM – Kalla eftir breytingu

Reiðir knattspyrnuáhugamenn hafa kallað eftir því að miðasala á HM 2026 verði stöðvuð tafarlaust vegna óhóflegs miðaverðs. Samtök knattspyrnuaðdáenda í Evrópu, Football Supporters Europe (FSE), hafa gagnrýnt FIFA harðlega og kallað verðlagninguna gríðarlegt svik gagnvart stuðningsmönnum. Samkvæmt tölum frá FSE hafa miðaverð hækkað um allt að 370 prósent frá HM 2022 í Katar. Þar kemur Lesa meira


today 3 d. ago attach_file Other



ID: 970657278
Add Watch Country

arrow_drop_down