home All News open_in_new Full Article

Mikill hiti og skiptar skoðanir á stöðunni á Hlíðarenda – „Ég skil alveg að þráðurinn sé stuttur“

Styrmir Sigurðsson, stjórnandi hlaðvarpsins Handkastsins, var gestur þeirra Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í Íþróttavikunni á 433.is. Það er hiti á Túfa, þjálfara Vals, eftir jafntefli gegn Vestra í fyrstu umferð Bestu deildar karla. Ekki eru allir sannfærðir um að Túfa sé rétti maðurinn í starfið, en hann tók við af Arnari Grétarssyni Lesa meira


today 8 d. ago attach_file Other



ID: 3996519836
Add Watch Country

arrow_drop_down