Mark Mogan, 47 ára stuðningsmaður Liverpool sem notar hjólastól, var handtekinn eftir að hafa verið sakaður um kynþáttafordóma í garð leikmanns Bournemouth, Antoine Semenyo, á Anfield á föstdag. Nafn hans er nú birt í fyrsta sinn. Lögregla á Merseyside greindi frá því að Morgan hafi verið handtekinn í hálfleik eftir að vitni og öryggisverðir bentu Lesa meira