Real Madrid, Arsenal og Manchester United eru farin að fylgjast grannt með Ayyoub Bouaddi, liðsfélaga Hákonar Arnar Haraldssonar landsliðsfyrirliða hjá Lille. Franski miðillinn Foot Mercato segir frá þessu. Bouaddi, sem er 18 ára og talinn einn efnilegasti leikmaður Frakklands, skrifaði nýverið undir nýjan samning við Lille. Hefur það þó ekki fælt áhugasöm félög frá og Lesa meira