home All News open_in_new Full Article

Nýr samningur liðsfélaga Hákonar truflar Arsenal og Manchester United ekki

Real Madrid, Arsenal og Manchester United eru farin að fylgjast grannt með Ayyoub Bouaddi, liðsfélaga Hákonar Arnar Haraldssonar landsliðsfyrirliða hjá Lille. Franski miðillinn Foot Mercato segir frá þessu. Bouaddi, sem er 18 ára og talinn einn efnilegasti leikmaður Frakklands, skrifaði nýverið undir nýjan samning við Lille. Hefur það þó ekki fælt áhugasöm félög frá og Lesa meira


today 5 d. ago attach_file Other



ID: 945389331
Add Watch Country

arrow_drop_down