Bjarni Helgason, íþróttafréttamaður á Morgunblaðinu, er gestur Helga Fannars Sigurðssonar og Hrafnkels Freys Ágústssonar í nýjasta þætti af Íþróttavikunni, en þættirnir koma út í hverri viku hér á 433.is. Í þættinum er farið vel yfir leiki 2. umferðar Bestu deildar karla og er Besta deild kvenna, sem hófst í gær, einnig til umræðu. Þá er Lesa meira