Fyrir 100 árum voru jarðarbúar 2 milljarðar. Voru Evrópubúar, er þar átt við vestari hlutann, 500 milljónir. 25% jarðarbúa. Verulegur hluti. Staðan og horfur nú? Nú eru þessar tölur 8,0 milljarðar jarðarbúa, en Evrópubúum hefur ekki fjölgað. Eru enn 500 milljónir. Hlutfallið er komið niður í 6%. Um næstu aldamót er talið, að jarðarbúar verði Lesa meira