home All News open_in_new Full Article

Pogba klár í slaginn um helgina – Hefur ekki spilað í meira en tvö ár

Paul Pogba er á leið í sinn fyrsta keppnisleik eftir langt bann fyrir lyfjamisnotkun og gæti leikið með Monaco um helgina. Pogba, 32 ára, gekk í raðir franska félagsins síðasta sumar eftir að Íþróttadómstóllinn (CAS) stytti fjögurra ára bann hans niður í 19 mánuði. Síðasta leikur hans var í september 2023 með Juventus gegn Empoli. Lesa meira


today 3 w. ago attach_file Other



ID: 3096583308
Add Watch Country

arrow_drop_down