home All News open_in_new Full Article

Úrgangur úr fiskvinnslu lak út á höfnina í Patreksfirði – Heppni að menn á olíuskipi sáu lekann

Nokkuð magn af lífrænum úrgangi frá fiskvinnslu lak á höfnina í Patreksfirði og út í sjó á laugardag þegar leiðsla sprakk. Lukka var að menn á olíuskipi sáu lekann og gátu skrúfað fyrir tankinn. „Það var verið að dæla út í skip og það sprakk leiðsla. Það fór svolítið af úrgangi á höfnina,“ segir Davíð Gunnarsson, slökkviliðsstjóri Lesa meira


today 8 h. ago attach_file Other



ID: 321181086
Add Watch Country

arrow_drop_down