home All News open_in_new Full Article

Þriðjungur grunnskólanema í sérkennslu eða með sérstakan stuðning í námi

Um þriðjungur grunnskólanema á landinu naut, samkvæmt nýjustu tölum, sérkennslu eða stuðnings í námi en hæst er hlutfallið á Vestfjörðum en í sumum sveitarfélögum þar fór hlutfallið yfir 50 prósent. Þetta kemur fram í svari Guðmundar Inga Kristinssonar mennta- og barnamálaráðherra við fyrirspurn Jón Péturs Zimsen þingmanns Sjálfstæðisflokksins. Tölurnar koma frá Hagstofu Íslands en eru Lesa meira


today 21 h. ago attach_file Other



ID: 3547470893
Add Watch Country

arrow_drop_down