Ekkert hefur spurst til tveggja systkina, hinnar sex ára Lily Sullivan og fjögurra ára bróður hennar, Jack, síðan á föstudag. Talið er að þau hafi villst í óbyggðum Nova Scotia í Kanada þar sem þau eiga heima. Um 150 manna leitarhópur, þyrlur og sporhundar hafa tekið þátt í leitinni en enn sem komið er hefur Lesa meira