home All News open_in_new Full Article

Segja Reykjarvíkurborg þrengja að íþróttasvæði í Laugardalnum

Axel Kári Vignisson lögfræðingur KSÍ fjallaði um stöðu mála varðandi byggingu skólaþorps í Laugardalnum á síðasta fundi stjórnar KSÍ. Framkvæmdir á svæðinu eru í fullum gangi og enn sem stendur eru þær framkvæmdir innan þess svæðis sem er deiliskipulagt sem svæði fyrir leikskóla. KSÍ segir að fá svör heyrist frá borginni. „Almennt eru einu samskiptin Lesa meira


today 7 h. ago attach_file Other



ID: 1337575534
Add Watch Country

arrow_drop_down