Fyrrverandi miðjumaður Manchester United, Remi Moses, er á lífi þrátt fyrir fregnir sem hermdu að fyrsti svarti markaskorari félagsins hefði látist. Í grískum fjölmiðlum á miðvikudag var fullyrt að Moses, sem lék 199 leiki fyrir United á níunda áratugnum, væri fallinn frá. Tengslin við Grikkland koma til vegna þess að Moses og eiginkona hans bjuggu Lesa meira