Þáttastjórnendur hlaðvarpsins 70 mínútur, Hugi Halldórsson og Sigmar Vilhjálmsson, Simmi Vill, fóru að vanda um víðan völl í nýjasta þætti sínum, þar sem þeir tóku fyrir nýjasta Kastljósþáttinn og hinseginmálefni, hvort þeir hafi fengið athygli sem börn og hvenær dagsins eigi að stunda kynlíf, eftir því hvaða aldursskeiði þú ert á. „Ef þið eruð á Lesa meira