home All News open_in_new Full Article

Sjáðu myndina – Haaland þurfti þrjú spor í andlitið eftir óhapp við rútu norska landsliðsins

Erling Haaland, framherji Manchester City og norska landsliðsins, þurfti að fá þrjú spor í andlitið eftir að hafa labbað á rútu liðsins. Óhappið átti sér stað í aðdraganda leik Noregs gegn Moldóvu í undankeppni HM sem fram fer á morgun. Haaland skoraði sigurmarkið gegn Finnlandi á fimmtudag, en varð svo fyrir óvæntu óhappi þegar hann Lesa meira


today 39 h. ago attach_file Other



ID: 3119592161
Add Watch Country

arrow_drop_down