home All News open_in_new Full Article

Sjáðu vel pirraðan Heimi eftir högg gærkvöldsins – „Hver er spurningin?“

Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Írlands, var ekki sáttur með frammistöðu sinna manna eftir 2:1 tap gegn Armeníu í F-riðli undankeppni HM í gærkvöldi. Eftir úrslitin situr Írland í neðsta sæti riðilsins með aðeins eitt stig eftir tvær umferðir. Írar gerðu jafntefli við Ungverjaland í fyrstu umferð á heimavelli, en standa nú frammi fyrir erfiðri stöðu í Lesa meira


today 13 h. ago attach_file Other



ID: 694227338
Add Watch Country

arrow_drop_down