home All News open_in_new Full Article

Óskar Hrafn opnar sig um veikleika og styrkleika sína – „Einfaldasta leiðin til að lýsa því er að ég vil alltaf falla á eigið sverð“

Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, er í áhugaverðu viðtali í hlaðvarpinu Berjast þar sem hann fer yfir sjálfan sig sem þjálfara og ræðir sín grunngildi. Óskar er skemmtilegur karakter sem hefur litað íslenskan bolta skemmtilegum litum. Hann tók við þjálfun KR síðasta sumar. „Fyrir mig að vera þjálfari er helst að hjálpa leikmönnum að verða Lesa meira


today 5 h. ago attach_file Other



ID: 3877604356
Add Watch Country

arrow_drop_down