Óskar Hrafn Þorvaldsson, þjálfari KR, er ánægður með veturinn hjá sínum mönnum og er spenntur fyrir að takast á við ærið verkefni í Bestu deild karla á komandi leiktíð. Tímabilið fer senn að hefjast og var KR spáð 4. sæti af formönnum, þjálfurum og fyrirliðum, en þetta var opinberað á kynningarfundi deildarinnar í dag. Óskar Lesa meira