home All News open_in_new Full Article

Skipti Hojlund til Napoli staðfest – Kaupa hann næsta sumar ef þetta gengur eftir

Manchester United hefur staðfest að félagið hafi lánað Rasmus Hojlund til Napoli á Ítalíu. Ítalska félagið þarf líklega að kaupa hann á næsta ári. Klásúla er í samningi félaganna um að Napoli kaupi danska framherjann ef félagið kemst í Meistaradeildina. Napoli er ítalskur meistari og hefur styrkt lið sitt í sumar, Hojlund hefur verið í Lesa meira


today 9 d. ago attach_file Other



ID: 2342779996
Add Watch Country

arrow_drop_down