home All News open_in_new Full Article

Íslenskir feðgar í þyrlunni rétt áður en hún hrapaði í Hudson

Íslenskir feðgar voru í þyrlunni sem féll í Hudson ánna skömmu áður en slysið voðalega skeði. Sex manns létust í slysinu, fimm manna fjölskylda og flugumaðurinn. Blaðið New York Times greinir frá þessu. Rafn Herlufsson og 14 ára sonur hans voru í þyrlunni sem síðar um daginn brotlenti í Hudson ánni í New York á fimmtudag, 10. apríl. Um var að ræða þyrlu af gerðinni Bell 206L-4 Long Ranger IV sem Lesa meira


today 7 d. ago attach_file Other



ID: 1816444280
Add Watch Country

arrow_drop_down