home All News open_in_new Full Article

Sálfræðingur segir að Harry Bretaprins þurfi hjálp eftir umdeilt viðtal

Klíníski sálfræðingurinn Raj Persaud horfði á nýlegt viðtal BBC við Harry Bretaprins og segist hafa miklar áhyggjur af prinsinum sem sé greinilega í krísú. Prinsinn mætti í viðtal til ríkismiðilsins eftir að hann tapaði dómsmáli gegn breska ríkinu. Þar hafði prinsinn freistað þess að fá aftur konungleg forréttindi í formi öryggisgæslu á vegum bresku lögreglunnar, Lesa meira


today 62 h. ago attach_file Other



ID: 1205911880
Add Watch Country

arrow_drop_down