home All News open_in_new Full Article

Sólveig Anna blandar sér í ÍSÍ kosninguna – Hjólar í Valdimar Leó og íþróttafréttamann RÚV

Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, hjólar í Valdimar Leó Friðriksson frambjóðanda til forseta ÍSÍ og íþróttafréttamann RÚV fyrir að spyrja hann ekki um aðkomu hans að Virðingu. „Það var heillandi að hlusta á viðtal íþróttadeildar RÚV í gærkvöldi við Valdimar Leó Friðriksson, frambjóðanda til forseta Íþróttasambands Íslands. Viðtalið var þó ekki áhugaverðast vegna þess sem Lesa meira


today 10 h. ago attach_file Other



ID: 2682884696
Add Watch Country

arrow_drop_down