Össur Skarphéðinsson, fyrrverandi ráðherra, segir að Sjálfstæðisflokkurinn sé í sjálfseyðingarleiðangri þrátt fyrir að vera með nýja forystu. Ekki sé því skrýtið að Kristrún Frostadóttir og Samfylkingin mælist svo vel. „Frá því skipt var um forystu í Sjálfstæðisflokknum í vetur hafa helstu forystukonur hans, Guðrún Hafsteinsdóttir og Hildur Sverrisdóttur, formaður þingflokksins, leitt flokkinn í pólitíska ófrægingarherferð Lesa meira