Hann greip alltaf fram í fyrir konunni sinni. Það var nokkurn veginn sama hvað var til umræðu hún fékk aldrei að klára innlegg sitt í samræðurnar. „Þetta var nú ekki alveg svona, Lóa mín,“ var viðkvæðið ef hún var að segja sögu af viðburði úr lífi þeirra. „Þetta er ekki rétt, Lóa mín,“ ef hún Lesa meira