home All News open_in_new Full Article

Stjórnarformaður spænska ríkissjónvarpsins ánægður með Íslendinga

Stjórnarformaður spænska ríkissjónvarpsins RTVE, José Pablo López, er ánægður með Íslendinga og ákvörðun RÚV um að taka ekki þátt í Eurovision-söngvakeppninni á næsta ári. Hann skrifaði á X í gær: „Það eru fimm lönd þar sem mannréttindi eru ekki keppni og virðing fyrir reglum er ekki valkvæð: Slóvenía, Spánn, Írland, Holland og Ísland. HIN NÝJU Lesa meira


today 3 d. ago attach_file Other



ID: 3703553148
Add Watch Country

arrow_drop_down