home All News open_in_new Full Article

Ætla að áfrýja rauða spjaldi Ronaldo og vonast til að hann spili fyrsta leik á HM

Cristiano Ronaldo gæti spilað í fyrsta leik Portúgals á Heimsmeistaramótinu næsta sumar, en portúgalska knattspyrnusambandið (FPF) hyggst samkvæmt fregnum áfrýja banni hans eftir rauða spjaldið í síðustu viku. Ronaldo var rekinn af velli í 2-0 tapi gegn Írlandi í Dublin þegar klukkustund var liðin af leiknum, eftir að hafa slegið Dara O’Shea með olnboga í Lesa meira


today 4 w. ago attach_file Other



ID: 2007375019
Add Watch Country

arrow_drop_down