home All News open_in_new Full Article

Ótrúleg endurkoma Breiðabliks í Danmörku – Mæta Hacken í næstu umferð

Breiðablik tryggði sér ótrúlegan sigur á Fortuna Hjörring og komst í 8-liða úrslit Evrópubikarsins eftir æsispennandi einvígi í Danmörku. Heimakonur komust í 2-0 í upphafi síðari hálfleiks, en Heiðdís Lillýardóttir og Samantha Smith jöfnuðu fyrir Blika með tveimur mörkum. Undir lok venjulegs leiktíma kom Samantha gestunum yfir og sendi leikinn í framlengingu en danska liðið Lesa meira


today 3 w. ago attach_file Other



ID: 2357716800
Add Watch Country

arrow_drop_down